Tímaflakk í Origo

Tímaflakk í Origo

27.09.2019

Þeir sem kíktu við á haustmóti Origo héldu eflaust að þeir farið á tímaflakk því þar ægði saman fólki í klæðnði frá ólíkum tímum; frá áttunda áratugnum, hinum litríka níunda áratug og yfir í framtíðina. Allt var þetta hluti af hinu árlega haustmóti okkar þar sem við stilltum saman strengi fyrir komandi vetur og höfðu gaman eina kvöldstund.