Skröggur mætti í jólaboð Origo

Skröggur mætti í jólaboð Origo

12.12.2019

Starfsfólk Origo gerði sér glaðan dag á árlegum jólapeysudegi fyrirtækisins þar sem möndluvagninn mætti á svæðið og lét sjálfur Grinch sig ekki vanta í jólafögnuðinn.