100.000 manns nota Heilsuveru frá Origo

100.000 manns nota Heilsuveru frá Origo

21.01.2020

Yfir 100.000 einstaklingar nota Heilsuveru fá Origo árlega og heilbrigðislausnir Origo eru notaðar daglega af þúsundum starfsmanna á heilbrigðisstofnunum landsins. Til að mynda fara 7.000 stafrænir lyfseðlar í gegnum kerfi Origo daglega.  Á Læknadögum sýna starfsmenn nýjustu lausnir frá Origo eins og miðlægt yfirlit um lyfjasögu, sjúklingaupplýsingar í APPI og svo margt, margt fleira. Origo eru stærstir í heilbrigðisupplýsingatækni á Íslandi.