Fóru í nudd á meðan tæknin var í vinnunni

Fóru í nudd á meðan tæknin var í vinnunni

11.02.2020

Origo bauð gestum UTmessunnar 2020 í nudd - sem er frábær leið til þess að gleyma sér um stund á meðan unnið er á aumum blettum, Nuddið á því margt sameiginlegt með þjónustu Origo; við viljum að fólk njóti sín og einbeiti sér að því sem það kann best á meðan við sjáum um tæknina og pössum upp á að hún virki.