Notendaskilmálar

Skilmálar

Notendaskilmálar

1. Almennt

Vefur Origo, origo.is, er í eigu Origo, kt: 530292-2079, Borgartúni 37, 105 Reykjavík. Með notkun á þessum vef samþykkir þú að vera bundin(n) af þessum skilmálum og að fara eftir öllum viðeigandi lögum og reglum.

Þessir skilmálar eiga við þennan vef og alla notkun á síðum hans.

Vinsamlega ekki skoða eða nota vefinn ef þú samþykkir ekki þessa skilmála.

2. Fyrirvari um ábyrgð

Allar upplýsingar á vef Origo hvort sem um er að ræða almennan texta, vöru- og/eða þjónustulýsingar, verð eða myndir eru birtar með fyrirvara um villur.

3. Hugverk

Allar upplýsingar á vef Origo, þar með talið texti, myndir og önnur gögn, er bundið höfundarrétti.

4. Breytingar á notkunarskilmálum

Origo er heimilt að endurskoða og breyta notkunarskilmálum hvenær sem er án fyrirvara.

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Lokað á laugardögum 12. júní til 31. júli
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000