Origo forritarar hakka sig inn í kerfi

 

Origo forritarar hakka sig inn í kerfi

Það er aldrei dauð stund þegar þú ert forritari hjá Origo. Kíktu á þetta video þar sem þeir takast á við algengustu öryggisveilur sem geta komið upp í hugbúnaðargerð í formi spennandi leiks. Markmiðið með æfingunni er að vera einu skrefi á undan hökkurum og þekkja þá veikleika sem þeir nota til að komast að upplýsingum, sem eiga að vera öruggar. Starfsfólk okkar hefur metnað til að ná langt og vera fremst í sínu fagi, eins og þetta myndband snnar.

 

 

Fleiri myndbönd