TilkynningBilun í kerfum3. september 2018

Um klukkan 21 í kvöld átti sér stað bilun sem hafði áhrif á hluta kerfa sem hýst eru hjá Origo. Bilunin hafði áhrif á símkerfi og sum innri kerfi viðskiptavina. Flest öll kerfi voru farin að starfa eðlilega rétt fyrir klukkan 22.

Starfsfólk Origo biðst velvirðingar á þessu þjónusturofi.

Sjá fleiri tilkynningar

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000