TilkynningAthugasemd við frétt á vef rúv.is4. nóvember 2019

Origo vill koma því á framfæri að sjúkraskráningar hafi ekki týnst í Sögu kerfinu eins og sagt er í fyrirsögn fréttar á vef Ríkisútvarpsins.

Í stórum hugbúnaðarkerfum eins og sjúkraskrárkerfum, sem geyma gríðarlegt magn gagna, er ávallt áskorun að tryggja að allir notendur finni strax þau gögn sem þeir leita að. 

Origo þekkir hins vegar engin dæmi um að gögn hafi týnst. Öll gögn sem skráð eru í kerfið eru vistuð með öruggum hætti og aðgengileg notendum þess.

Sjá fleiri tilkynningar

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000