Neyðarstig virkjað 8. mars
Neyðarstig Origo (samkvæmt Viðlagaáætlun) var virkjað þann 8. mars í kjölfar tilkynninga Almannavarna og Sóttvarnalæknis. Starfsmenn Origo voru strax upplýstir um viðbragðsáætlun og tilmælum komið til þeirra í samræmi við áætlun.
Origo hefur einnig gripið til eftirfarandi ráðstafana:
Áhersla á að viðhalda þjónustu
Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum netfangið abending@origo.is.