TilkynningÁfram áhersla á að lágmarka áhættu 26. maí 2020

Origo tekur mið af því viðbúnaðarstigi sem gefið er út af yfirvöldum hverju sinni í starfsemi sinni ásamt því að grípa til aðgerða samkvæmt eigin neyðaráætlun, eins og aðstæður kalla á hverju sinni.

Þjónusta hjá starfsfólki verslunar, tæknifólki og starfsmönnum í Þjónustumiðstöð er með sama sniði og áður.

Ráðstafanir vegna samkomubanns hafa ekki haft í för með sér frávik í rekstri eða þjónustu Origo.

Allar áætlanir Origo miðast við að tryggja rekstur og þjónustustig og halda úti hefðbundinni starfsemi.

Sjá fleiri tilkynningar

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000