TilkynningGjaldskrárbreytingar3. júní 2020

Í kjölfar reglulegrar endurskoðunar á verðskrá vegna vinnu- og þjónustusamninga, mun Origo breyta verði á tímavinnu starfsmanna ásamt einstaka þjónustuþáttum frá og með 20. júní 2020.

Nemur breytingin til 3% hækkunar á tímagjaldi og á einstaka þjónustuþáttum á bilinu 0 – 7%.

Þessi breyting nær ekki til samninga sem eru vísitölutengdir og allir samningsbundnir afslættir haldast óbreyttir.

Með hagræðingu hefur okkur tekist að stilla breytingum í hóf og er kostnaðarauki Origo meiri en sem nemur þessari breytingu.

Sjá fleiri tilkynningar

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000