Hugbúnaðarvilla í netkerfi í morgun < Origo

 
 

Hugbúnaðarvilla í netkerfi í morgun

18.12.2015

Hugbúnaðarvilla í netkerfi Nýherja olli því að viðskiptavinir fyrirtækisins gátu ekki tengst netinu í morgun. Rekstrartruflanir voru á netkerfi frá 10-12 í morgun. Nýherji biðst afsökunar á þeim óþægindum sem þessi bilun olli.