Vegna bilunar hjá 1984 < Origo

 
 

Vegna bilunar hjá 1984

16.11.2017

Nokkur umræða hefur verið um alvarlegt rekstrarfrávik hjá hýsingarfyrirtækinu 1984. Kerfi 1984 keyra meðal annars á netþjónum og gagnageymslulausnum frá IBM sem skýrir af hverju nafn Nýherja hefur komið fram í þessari umfjöllun.

Á þessari stundu er ekki vitað hvað orsakaði þetta rekstrarfrávik, en rétt að taka fram að ekkert bendir enn sem komið er til þess að um bilun í gagnageymslulausnum sé um að ræða.