Bilun í kerfum < Origo

 
 

Bilun í kerfum

03.09.2018

Um klukkan 21 í kvöld átti sér stað bilun sem hafði áhrif á hluta kerfa sem hýst eru hjá Origo. Bilunin hafði áhrif á símkerfi og sum innri kerfi viðskiptavina. Flest öll kerfi voru farin að starfa eðlilega rétt fyrir klukkan 22.

Starfsfólk Origo biðst velvirðingar á þessu þjónusturofi.