Gjaldskrárbreytingar < Origo

 
 

Gjaldskrárbreytingar

31.05.2019

Í kjölfar reglulegrar endurskoðunar á verðskrá vegna vinnu og körfusamninga mun Origo breyta verði á tímavinnu starfsmanna.  Nemur breytingin um 4,5% til hækkunar og tekur gildi frá og með 20. júní 2019.  

Með hagræðingu hefur okkur tekist að stilla breytingum í hóf og er kostnaðarauki Origo meiri en sem nemur þessari breytingu.