Stefna Origo um notkun á vafrakökum

Vafrakökur

Á vefsíðum Origo hf. (einnig vísað til „félagsins“ og „okkar“) er að finna nokkrar gerðir af vafrakökum sem hjálpa okkur að bæta vörur okkar og þjónustu, sem og upplifun þeirra sem heimsækja vefsíður okkar („notendur“). Vafrakökurnar sem við notum gera það að verkum að vefsíður okkar virki og hjálpa okkur að skilja hvaða upplýsingar og auglýsingar nýtast notendum best.

Stefnu þessari er ætlað að upplýsa notendur vefsíðna sem tilheyra Origo um hvaða vafrakökur við notum og í hvaða tilgangi.

1. Hvað eru vafrafkökur?
2. Hvaða vafrakökur notum við?
3. Hvernig notum við upplýsingar sem við fáum með vafrakökum?
4. Hversu lengi eru upplýsingarnar geymdar?
5. Hvernig geta notendur haft áhrif á vafrakökunotkun okkar?
6. Aðrar upplýsingar
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000