Sony ljósmyndarakynning < Origo

 
 
Ráðstefna

Sony ljósmyndarakynning

Upplýsingar

 
23. feb. 2016
 
Nýherji, Borgartún 37
Ráðstefna

Sony ljósmyndarakynning

23. feb. - Þessi viðburður er liðinn

Það er mikill fengur að fá til okkar hinn stórskemmtilega Hung Tang frá Sony Nordic í heimsókn en hann býr yfir áralangri reynslu í bransanum. Hann mun ekki aðeins segja okkur allt af létta um vélarnar heldur einnig sýna okkur einstaka möguleika og eiginleika. 

Meðal umfjöllunarefnis:

  • Stefna Sony í stafrænni ljósmyndun
  • G-Master linsurnar frá Sony 
  • Frumsýning á hinni byltingarkenndu a6300
  • Farið yfir A7 línuna og spurningum svarað

Ókeypis er á kynninguna en nauðsynlegt er að skrá sig.