Veisla fyrir augað < Origo

 
 
Viðburður

Veisla fyrir augað

Upplýsingar

 
16. maí. 2018
 
Kl. 17:00-19:00
 
Harpa
 
#sony photography
Viðburður

Veisla fyrir augað

16. maí. - Þessi viðburður er liðinn

Þú mátt alls ekki missa af þessari myndasýningu með sjóðheitum Sony ljósmyndurum. 

Páll Stefánsson - Sony Global Ambassador

Páll Stefánsson er einn virtasti ljósmyndari íslendinga og hefur hlotið fjölda alþjóðlegra viðurkenninga. Hann hefur haldið fjölda ljósmyndasýninga um allan heim ásamt því að hafa gefið út yfir 30 ljósmyndabækur. Nýjasta bókin hans „Somewhere in Iceland" er fyrsta bókin hans sem er eingöngu unnin á Sony búnað.

Jan Kejser - Sony Ambassador

Jan Kejser er danskur atvinnuljósmyndari sem sérhæfir sig í auglýsinga og portrait myndatöku. Hann hefur verið Sony Ambassador undanfarin ár og hefur mikla alhliða reynslu.

Eyþór Árnason - Ljósmyndari á Fréttablaðinu

Eyþór Árnason hefur mikla reynslu á myndatöku af íþróttaviðburðum og kemur m.a. til með að fylgja landsliðinu okkar á HM 2018. Hann segir frá því hvernig hann hefur nýtt sér hraða og nákvæmni Sony búnaðar við myndatökur.

Sony | α | α7R III - Product Feature

The α7R III combines a high-resolution 42.4 MP* back-illuminated Exmor R CMOS image sensor with impressive shooting speeds at up to 10 fps** with full AF/AE tracking, as well as wide 15-stop*** dynamic range, high sensitivity with low noise reducing noise by as much as a full stop****, approx. 2x faster subject tracking and Eye AF tracking performance**** and more. It’s an extremely versatile tool for professional photographers and videographers that demand reliability, flexibility and versatility.