Öryggið á oddinn hjá Juniper < Origo

 
 
Hádegisverðarfundur

Öryggið á oddinn hjá Juniper

Upplýsingar

 
26. sept. 2018
 
Kl. 11:00-13:00
 
Fundarsalur G, 2. hæð á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Rvk.
 
#juniper
Hádegisverðarfundur

Öryggið á oddinn hjá Juniper

26. sept. - Þessi viðburður er liðinn

Sérfræðingar frá Origo, Juniper og SEC Datacom kynna netbúnað frá Juniper á hádegisverðarfundi þann 26. sept. nk.

Í boði verða sjóðheitar kynningar á Juniper netbúnaði, allt frá litlum svissum og beinum fyrir skrifstofuna á Raufarhöfn upp í búnað sem knýr stærstu fjarskipta og UT gagnaver heims. Kastljósinu verður fyrst og fremst beint á þann búnað sem hentar íslenskum fyrirtækjum sem og kynnt sú öryggismiðaða hönnun sem ræður för hjá Juniper.

Skotheld dagskrá:

  • Rasmus Andersen frá Juniper fjallar um öryggismiðaða hönnun fyrirtækisins.
  • Lars Kvam frá SEC Datacom kynnir vöruframboð Juniper.
  • Ármann Guðjónsson frá Icelandair segir frá upplifun fyrirtækisins af nýjum Juniper kjarna.
  • Kjartan T. Hjörvar frá Origo fjallar um reynslu Origo af innleiðingu Juniper í blandað MPLS netkerfi.

Ókeypis er á viðburðinn en nauðsynlegt að skrá sig.