Meiri gagnvirkni í kennslu < Origo

 
 
Viðburður

Meiri gagnvirkni í kennslu

Upplýsingar

 
05. nóv. 2018
 
Kl. 17:00-19:00
 
Borgartún 37
 
#interactive gagnvirkni
Viðburður

Meiri gagnvirkni í kennslu

05. nóv. - Þessi viðburður er liðinn

Viltu skoða skólaumhverfi framtíðarinnar?  

Komdu á öfluga kynningu á lausnum Promethean World, sem sérhæfir sig í efla tækni við kennslu, þar á meðal gagnvirka verðlaunaskjái sem hafa slegið í gegn hjá kennurum og nemendum um heim allan.

Tony Cann  stofnaði Promethean World árið 1997 með það að markmiði að nota nýjustu tækni til að hjálpa kennurum við kennslu. Fyrirtækið hefur sérhæft sig í að útbúa lausnir fyrir kennara, sem nýtast nemendum þeirra og hvetja þá áfram í náminu.

Á kynningunni verða tveir sérfræðingar frá Promethean World, Martin Vine og Rachel Ashmore, en þau munu fara ítarlega yfir hugmyndafræði fyrirtækisins, helstu kosti lausnarinnar og hvernig taka megi kennsluna á næsta stig.

  • Rúmlega ein milljón kennslustofa nota gagnvirka skjálausn frá Promethean World.
  • Ríflega 4,5 milljónir kennara og nemenda nota lausnina.
  • Rúmlega 50 þúsund skólar og stofnanir í 154 löndum reiða sig á Promethean World.

Léttar veitingar í boði á meðan á kynningu stendur.

Ókeypis er á viðburðinn en nauðsynlegt að skrá sig.