BOSE-mótið 2018 < Origo

 
 
Viðburður

BOSE-mótið 2018

Upplýsingar

 
14. nóv. 2018
 
Knattspyrnuvellir á höfuðborgarsvæðinu
 
#bosemótið
Viðburður

BOSE-mótið 2018

14. nóv.-12. des. - Þessi viðburður er liðinn

Hver vinnur Bose mótið 2018?

Undirbúningurinn er hafinn fyrir keppnistímabilið 2019!

Riðill 1 (Bose SleepBuds-riðillinn)

Riðill 2 (Bose QC35-riðillinn)


Úrslitaleikir

1.-2. sætið: KR-Breiðablik 11:10 eftir vítaspyrnukeppni
Laugardagurinn 8. desember kl: 11 (Fífan)

3.-4. sætið: Stjarnan-HK 3:5 eftir vítaspyrnukeppni
Fimmtudagurinn 6. desember kl: 20:10 (Kórinn)

5.-6. sætið: FH-Víkingur 7:8 eftir vítaspyrnukepni 
Miðvikudagurinn 12. desember kl: 18:30 (Víkingsvöllur)


  • Úrslitaleikir mótsins verða spilaðir á tímabilinu 2.-12. desember.
  • Sigurlið Bose-mótsins fær vegleg verðlaun.
  • Besti leikmaður mótsins og sá markahæsti fá glæsileg heyrnartól frá Bose. 

Sigurvegarar fyrri ára:

  • 2018: KR
  • 2017: Breiðablik
  • 2016: Fjölnir
  • 2015: Stjarnan
  • 2014: KR
  • 2013: Víkingur
  • 2012: Fylkir