Gervigreindar-jól með IBM i klúbbnum < Origo

 
 
Ráðstefna

Gervigreindar-jól með IBM i klúbbnum

Upplýsingar

 
15. nóv. 2018
 
Kl. 16:00
 
Vox Club Hotel Hilton
 
#IBM PowerAI
Ráðstefna

Gervigreindar-jól með IBM i klúbbnum

15. nóv. - Þessi viðburður er liðinn

Jólaglaðningur IBM i klúbbsins og 30 ára afmælispartý IBM i  er handan við hornið. Góður matur, gervigreind, IBM Storage og reynslusögur viðskiptavina allt í einum jólagraut.   

Dagskrá:

  • 16:00 - Léttir drykkir 
  • 16:30 - Origo og gervigreind (IBM Power AI)
  • 16:45 - IBM Spectrum Project Plus
  • 17:00 - IBM Storage Insights
  • 17:30 - Matur og drykkir