IBM Think 2019 < Origo

 
 
Ráðstefna

IBM Think 2019

Upplýsingar

 
12. feb. 2019
 
Kl. 08:30
 
#Think2019
Ráðstefna

IBM Think 2019

12. -15. feb. - Þessi viðburður er liðinn

Hin árlega Think ráðstefna IBM verður haldin í San Francisco, 12.-15. febrúar 2019. Á ráðstefnunni gefst einstakt tækifæri til að kynna sér nýjungar frá IBM varðandi gervigreind, skýjalausnir og netöryggi.

Að venju er dagskráin þéttpökkuð en á meðal fyrirlesara á ráðstefnunni má nefna m.a.:

  • Ginni Rometty, forstjóri IBM
  • Joe Montana, fyrrum NFL leikmann,
  • Tiffany Pham, stofnanda og framkvæmdastjóra Mogul
  • Tony Hawk, fyrrum hjólabrettakappa og frumkvöðul

Á IBM Think finnur þú heitustu tækninýjungarnar, fyrirlesara á heimsmælikvarða og spennandi tækifæri til að stækka tengslanetið.

Skelltu þér með okkur á IBM Think 2019

Skráðu þig hér fyrir neðan til að fara með okkur á ráðstefnuna.