Hluthafafundur Origo hf.
Upplýsingar
02. maí. 2019
Kl. 16:00
Borgartún 37
Hluthafafundur Origo hf.
02. maí. - Þessi viðburður er liðinn
Hluthafafundur Origo hf. verður haldinn fimmtudaginn 2. maí kl. 16.00 í ráðstefnusal félagsins að Borgartúni 37.
Dagskrá fundarins
- Tillaga stjórnar um að breyta grein 5.1 samþykkta félagsins þannig að stjórn verði framvegis skipuð 5 mönnum og 2 varamönnum.
- Kosning stjórnar.
- Tillögur frá hluthöfum, ef einhverjar.
- Önnur mál.
Nánari upplýsingar er að finna í fréttatilkynningu.