Hjólaðu inn í framtíðina með CCQ gæðalausninni < Origo

 
 
Ráðstefna

Hjólaðu inn í framtíðina með CCQ gæðalausninni

Upplýsingar

 
05. sept. 2019
 
Kl. 08:30-11:30
 
Hvammur, Grand Hótel Reykjavík.
 
#ccq
Ráðstefna

Hjólaðu inn í framtíðina með CCQ gæðalausninni

05. sept. - Þessi viðburður er liðinn

Það verður auðveldara að hjóla inn í framtíðina með CCQ gæðakerfunum ef þú þekkir nýjustu virkni og flýtileiðir og hvað aðrir gæðagúrúrar eru að spá og spekúlera. Á notendráðstefnunni 5. sept. munum við skyggnast inn í framtíðina til skemmri og lengri tíma og síðast en ekki síst að heyra frá CCQ notendum.

CCQ hópurinn kynnir nýjungar en gæðagúrúrar frá eftirfarandi fyrirtækjum munu ræða málin í pallborðsumræðum:

  • Droplaugarstöðum
  • Fiskistofu
  • Fjármálaeftirlitinu
  • Heklu
  • Hlaðbæ Colas
  • Kópavogsbæ
  • Skeljungi

Við vonum að við sjáum sem flesta frá þínu fyrirtæki í morgunhressingu kl. 08:30, en fundurinn hefst kl. 09:00.