Af hverju verður Lenovo í fararbroddi á nýjum áratug? < Origo

 
 
Ráðstefna

Af hverju verður Lenovo í fararbroddi á nýjum áratug?

Upplýsingar

 
06. feb. 2020
 
Kl. 16:00
 
Ægisgarður
 
#Lenovo
Ráðstefna

Af hverju verður Lenovo í fararbroddi á nýjum áratug?

06. feb. - Þessi viðburður er liðinn

Origo býður þér í rússíbanaferð um undraheima Lenovo fimmtudaginn 6. febrúar kl. 16:00 í Ægisgarði Brugghúsi á Granda. 

Tölvumarkaðurinn er á tímamótum og ný hugsun og nálgun einkennir nýjasta búnaðinn. Viltu ekki vita meira?

Þetta er kjörið tækifæri til að kynnast morgundeginum hjá snillingunum í Lenovo, smakka á frábærum mat og kneyfa ölið frá Ægisgarði Brugghúsi.

Úthugsuð dagskrá:

  • Origo 2020 - Aukin þjónusta við viðskiptavini

Björn Gunnar Birgisson, Lausnastjóri PC og snjalltækja hjá Origo

  • Umbreytingar í fyrirtækjalínu Lenovo

Flemming Martens, Vörustjóri hjá Lenovo í Danmörku

  • Nýjungar í workstations fyrir fyrirtæki afhjúpaðar

Jesper Marker, Workstation sérfræðingur hjá Lenovo Nordic

  • Nýjungar í neytendabúnaði frá Lenovo

Jon Freiler, Viðskiptastjóri neytendavöru hjá Lenovo í Danmörku

Tengslamyndun og magafylli

Fylltu hugann af fróðleik, andann af félagsskap og magann af bjór og mat.

 Ókeypis er á viðburðinn en nauðsynlegt að skrá sig. Takmarkað sætaframboð.