Fjarvinnulausnir fyrir vinnu og skóla < Origo

 
 
Vefvarp

Fjarvinnulausnir fyrir vinnu og skóla

Upplýsingar

 
23. mar. 2020
 
Kl. 09:00-09:30
 
#fjarvinna
Vefvarp

Fjarvinnulausnir fyrir vinnu og skóla

23. mar. - Þessi viðburður er liðinn

Ertu að sinna fjarnámi eða fjarvinnu? Vantar þig einfaldar lausnir sem hjálpa þér að bóka fundi, eiga mynd- eða símafundi, vinna í hópum eða deila skjölum og gögnum með fáeinum músasmellum?

Skráðu þig á vefkynningu hjá Origo og við segjum þér frá þeim möguleikum sem í boði eru; allt frá einföldum lausnum fyrir námsfólk eða einyrkja yfir í lausnir fyrir stærri vinnustaði.

Allt frá Google, Teams, Zoom, Poly, Logitech og yfir í Crestron. Farið verður yfir helstu möguleika hverjar lausnar fyrir sig.

Snæbjörn Ingólfsson, framtíðar-sérfræðingur hjá Origo, fer yfir flóruna á snörpum fundi sem mun skila þér verulegum ávinningi.