Sjálfsafgreiðsla og snertilausar lausnir < Origo

 
 
Vefvarp

Sjálfsafgreiðsla og snertilausar lausnir

Upplýsingar

 
06. apr. 2020
 
Kl. 09:00
 
Vefvarp
 
#sjálfsafgreiðsla
Vefvarp

Sjálfsafgreiðsla og snertilausar lausnir

06. apr. - Þessi viðburður er liðinn

Hegðun neytenda breytist hratt á tímum sóttkvía og samkomubanns, en þessar breytingar setja auknar kröfur á fyrirtæki að veita þjónustu og leysa viðfangsefni á snjallari hátt en áður.

Lausnir sem fela í sér litla eða enga snertingu vex því ásmegin hjá fyrirtækjum og stofnunum.

Á viðburðinum mun Sæmundur Valdimarsson forstöðumaður Lausnasölu Origo fara yfir sjálfsafgreiðslulausnir sem geta stutt við rekstur þíns fyrirtækis auk þess að fara yfir það sem er á sjóndeildarhringnum.

8 lausnir á 60 mínútum

Snjallbox (5 mínútur)

 • Engar biðraðir
 • Sveigjanlegri afhendingartími
 • Minni snerting starfsfólks og viðskiptavina

Snertilaus viðskipti í verslunum (10 mínútur)

 • Snertilaus sjálfsafgreiðsla
 • Einfaldari og ódýrari vörutalning
 • Auknir greiningarmöguleikar

Raddstýrð vörutínsla fyrir vöruhús og verslanir  (10 mínútur)

 • Aukin afköst
 • Færri mistök
 • Styttri þjálfunartími

Sjálfsafgreiðsla á veitingastöðum, þjónustufyrirtækjum og stofnunum (10 mínútur)

 • Dregur úr biðröðum
 • Viðskiptavinur velur og greiðir fyrir þjónustu

Lyklaafhending fyrir hótel og bílaleigur  (5 mínútur)

 • Örygg afhending og skil á lyklum
 • Minni mönnunarþörf

Heimsendingar (5 mínútur)

 • Skönnun pakka í og úr bíl
 • Aukin upplýsingagjöf til viðskiptavina
 • Aukin rekjanleiki

Biðraðalausnir  (5 mínútur)

 • Skráning í biðröð í gegnum snjallsíma
 • Gestamóttaka

Netverslun  (10 mínútur)

 • Breytt kauphegðun neytenda
 • Samþætting við heimsendingu
 • Samþætting við sölu- og birgðakerfi

Allir sem skrá sig á viðburðinn fá 15% afslátt af Bose heyrnartólum í verslun Origo.

Snjallbox | Engar raðir og opið allan sólarhringinn

Með Snjallboxi frá Origo geta viðskiptavinir sótt sínar vörur þegar þeim hentar og þurfa ekki að bíða í röð.