Viltu kynnast nýjustu IBM "mainframe" z15 T02 tölvunni ? < Origo

 
 
Vefvarp

Viltu kynnast nýjustu IBM "mainframe" z15 T02 tölvunni ?

Upplýsingar

 
28. apr. 2020
 
Kl. 14:00
 
#z15 T02
Vefvarp

Viltu kynnast nýjustu IBM "mainframe" z15 T02 tölvunni ?

28. apr. - Þessi viðburður er liðinn

IBM býður þér og samstarfsmönnum þínum að taka þátt í webex kynningu á nýjustu IBM "business class mainframe" z15 T02 tölvunni.

Steffen Feddersen hjá IBM DK mun halda kynninguna fyrir hönd IBM, en hann er með yfir 35 ára reynslu í "mainframe" arkitektúr og er því algjör reynslubolti á þessu sviði.

Kynningin er frá 14:00-15:30.

Þetta er einstakt tækifæri til að fræðast um þessa öflugu tölvu.