Vélmenni, risaeðlur og ofurmarkvörður á UTmessunni
  • Föstudaginn 2. feb. kl. 08:00-18:30 - Fyrir fagfólk
  • Laugardaginn 3. feb. kl. 10:00-17:00 - Fyrir almenning
  • Staðsetning: Harpa, Austurbakka 2, 101 Reykjavík

Á laugardeginum er aðgangur ókeypis og við hvetjum fólk á öllum aldri til að koma og kíkja á básinn okkar.

Hjá Origo verður stuðið; Ofurvélmennið Titan, markvörðurinn Robokeeper, krúttvélmennið Pepper, risaeðlur með gervigreind, 360 gráðu undraheimur og listhneygður þjarki.

Lesa meira um fjörið á Origo básnum

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000