Ofurhetja í öryggismálum miðlar af sinni reynslu

Hálfs dags ráðstefna um persónuvernd og öryggismál með öryggisofurhetjunni Paulu Januszkiewicz

Skrá á viðburð

Paula Januszkiewicz

Microsoft, Origo og Promennt standa fyrir hálfs dags ráðstefnu þar sem rædd verða öryggismál og tengsl þeirra við nýja persónuverndarlöggjöf (GDPR). Á ráðstefnunni koma fram erlendir sérfræðingar sem hafa verið gríðarlega eftirsóttir þegar kemur að ráðgjöf og leiðbeiningum á þessu sviði.

Ráðstefnan er fyrst og fremst ætluð tæknilegum stjórnendum fyrirtækja og stjórnendum sem bera ábyrgð á öryggis- og persónuverndarmálum. Eins og allir vita eru slík mál langt því frá að vera einkamál upplýsingatæknistjóra og því hvetjum við alla stjórnendur, framkvæmdastjóra, rekstrarstjóra og aðra sem ábyrgð bera á rekstri fyrirtækisins til að mæta og hlýða á hvert þeirra hlutverk í því að gæta öryggis fyrirtækja er.

Dagskrá:

 • 8.30 Húsið opnar með léttum morgunverði
 • 9:00 Heimir Fannar Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi, býður gesti velkomna
 • 9:05 Hvað er Microsoft 365? - Sine Daugaard, Also
 • 9:25 Microsoft 365 og hlutverk þessi í umræðunni um GDPR - Paula Januszkiewicz
 • 10:15 Kaffihlé
 • 10:30 Tæknileg innsýn í öryggi og regluverk - Paula Januszkiewicz
 • 11:20 Samantekt, spurningar og svör - Heimir Fannar Gunnlaugsson.
 • 11:45 Dagskrá slitið

Fyrirlesarar:

Paula Januszkiewicz, stofnandi og forstjóri CQURE Inc.

Sine R. Daugaard, viðskiptaþróunarstjóri Microsoft skýjalausna hjá Also

Fundarstjóri:

Heimir Fannar Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Microsoft Íslandi.


 • Dagsetning: Föstudaginn 9. mars
 • Kl.: 08:30 - 11:45
 • Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica
 • Ráðstefnugjald: 19.990 kr.

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000