Hægt er að skrá sig á biðlista með því að senda tölvupóst á markadsdeild@origo.is.
Spennandi hádegisverðarfundur á Vox Club fimmtudaginn 22. mars kl. 11:45-13:40.
Komdu og kynntu þér hvernig má bæta þjónustu og upplifun ferðamanna á bílaleigubílum með Caren hugbúnaðarlausninni.
Síðast en ekki síst verður frábær hádegisverður í boði (djúsí hamborgari og franskar).
Viðburðurinn er opinn öllum viðskiptavinum Ferðalausna Origo, starfsfólki bílaleiga, ferðaskrifstofa og fyrirtækja í ferðaþjónustu.