Gervigreind og drónar við eftirlit

Hvernig geta fyrirtæki notað dróna sem byggja á gervigreind fyrir myndrænt eftirlit?

Ekki missa af hinum einum sanna Scott Soutter frá IBM Cognitive Systems sem mun segja okkur hvernig má nota gervigreind (deep learning) til þess að útbúa tölvumódel sem nýtir háskerpuvideó frá drónum fyrir eftirlit með t.d. háspennuvirkjum hjá orkufyrirtæki í Kóreu. 

Einnig munu sérfræðingar frá Svarma kynna lausnir félagsins og ræða praktísk atriði í notkun dróna fyrir myndatöku og fjargreiningu á Íslandi.

Annars er dagskráin sáraeinföld:

 • Morgunmatur og kynning
 • Korea Power Company Research Institute proof of concept – Scott Soutter
  - Case study / Overview
  - Breaking down the steps in building this application
  - How to get started
 • Next steps - David Chancellor-Maddison, European Big Data and Analytics Leader Systems Group at IBM.
 • Drones and surveillance - Svarmi
  Tryggvi Stefánsson / Hallgrímur D. Egilsson

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000