Notendaráðstefna heilbrigðislausna Origo

Ráðstefnan fer fram föstudaginn 27. apríl, kl. 13:00-17:00, í ráðstefnusal Origo, Borgartúni 37.

Ráðstefnan er opin öllum heilbrigðisstarfsmönnum sem nota Sögu en nauðsynlegt er að skrá sig.

Hægt er að sækja auglýsingu (pdf) til að prenta út og hengja upp á vinnustaðnum.

Dagskrá

 • 13:00 - Skráning ráðstefnugesta
 • 13:30 - Setning 
  Guðjón Vilhjálmsson, forstöðumaður Origo Heilbrigðislausna
 • 13:40 - Helstu nýjungar í Sögu 
  Hörður Birgisson og Kristín Steingrímsdóttir, Origo
 • 14:05 - Heimahjúkrun
  Anna Hafberg, Origo 
 • 14:20 - Nýjungar í Veru 
  Guðjón Vilhjálmsson, Origo
 • 14:40 - Kaffihlé 
 • 14:55 - Miðlægar rannsóknarniðurstöður
  Brynjar Úlfarsson, Origo
 • 15:10 - Lyfjafyrirmæli og gjafaskráning
  Hörður Birgisson, Origo
 • 15:30 - Framtíðarsýn og lokaorð 
  Guðjón Vilhjálmsson, Origo
 • 16:00 - Léttar veitingar
 • 17:00 - Ráðstefnulok

Fundarstjóri: Ari Vésteinsson, þróunarstjóri Origo Heilbrigðislausna

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000