Stafrænn smali* á Akureyri

Stafrænar lausnir fyrir fyrirtæki

Þarftu nýtt innkaupakerfi, viltu halda utan um ábendingar frá viðskiptavinum, hvaða kostir fylgja Microsoft 365 skýjalausninni, ertu með allt á hreinu fyrir jafnlaunavottun eða ertu kannski að leita að stafrænum lausnum fyrir ferðaþjónustu (séráhersla á lausnir fyrir ferðaþjónustu frá 11-12)?

Ekki leita langt yfir skammt og komdu á stafræna smalann 2018 (Smali - Assembler).*

Dagskrá:

 • 8:30-9:00 Skráning og geggjaður morgunverður (þú vilt ekki missa af þessum lið)
 • 9:00-9:15 Hvernig getur Origo hjálpað fyrirtækjum í UT-rekstri?
  - Snæbjörn Ingi Ingólfsson, viðskiptastjóri hjá Origo
 • 9:20-9:40 Ferskar nýjungar í Microsoft skýjaumhverfi með dass af GDPR
  -
  Berenice Barrios Quinones, vörueigandi hjá Hugbúnaðarlausnum Origo
 • 9:45-10:00 Ertu að drukkna í stöðlum og reglugerðum? Jafnlaunavottun og GDPR með CCQ
  - María Hedman, vörueigandi hjá Hugbúnaðarlausnum Origo
 • 10:05-10:15 Kaffihlé
 • 10:15-10:35 Ertu klár fyrir jafnlaunavottun? - Með Kjarna er auðvelt að meta störf
  - Brynjar Már Brynjólfsson, verkefnastjóri umbóta hjá Origo
 • 10:40-11:00 Viltu hagræða í innkaupum? Timian innkaupalausn
  - Guðmundur Torfason, sölustjóri hjá Viðskiptalausnum Origo

11:00 - 11:20 - Kaffihlé og ferðaráðstefna hefst

Ókeypis er á viðburðinn en nauðsynlegt að skrá sig.

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000