Fullbókað - GDPR: 25. maí og hvað svo?

Nú er innan við mánuður þangað til að GDPR persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins tekur gildi í Evrópu þann 25. maí. Jafnframt er stefnt að því að Alþingi samþykki ný persónuverndarlög sem fylgja GDPR fyrir sumarhlé í byrjun júní.

Mörg íslensk fyrirtæki og stofnanir hafa lagt í umtalsverða vinnu við að mæta kröfum GDPR fyrir 25. maí, en aðrir eru styttra á veg komnir. En hver sem staðan er þegar löggjöfin tekur gildi þá þurfa fyrirtæki og stofnanir að vera reiðubúin til framtíðar og geta staðið skil á hvernig þau meðhöndla persónuupplýsingar.

Á hádegisverðarfundi Origo þann 9. maí munum við kynna CCQ sem er mikilvægt verkfæri til að halda utan um GDPR vegferðina og kynna aðferðafræði til að standa skil á tveimur mikilvægum þáttum í GDPR: Vinnsluskrá og Mat á áhrif á persónuvernd (DPIA). Einnig munum við kynna lausn sem notar gervigreind til að leita að viðkvæmum persónuupplýsingum í skrám og gagnasöfnum.

Mögnuð dagskrá:

  • Lífið eftir innleiðingu GDPR!
    - Maria Hedman og Kristín Björnsdóttir, Origo
  • Conducting a Data Proctection Impact Assessment (DPIA) and preparing a Record of Processing Activities
    Dr. Rey Leclerc Sveinsson
  • Elinar AI Miner – Using Artificial Intelligence to search for GDPR related information in unstructured data
    - Ari Juntunen og Tiina Ikala, Elinar Oy Ltd

Fullbókað er á viðburðinn.

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000