Lög um jafnlaunavottun öðluðust gildi á Alþingi 1. janúar síðastliðinn. Á snörpum morgunverðarfundi kynnum við til leiks leiðir sem auðvelda fyrirtækjum að innleiða lausnir, CCQ og Kjarna, fyrir jafnlaunavottun. Svo verður geggjaður morgunmatur sem enginn verður svikinn af.
Við byrjum daginn kl. 9:00 með morgunmat og dagskrá hefst stundvíslega kl. 9:30.
Ókeypis er á viðburðinn en nauðsynlegt að skrá sig.