Á krydduðum morgunverðarfundi, þann 30. maí á Grand Hótel, horfum við til framtíðar með Timian innkaupalausninni þar sem fjöldi spennandi fyrirlestra verður á dagskránni.
Við byrjum daginn kl. 8:30 með morgunmat og svo keyrir Timian teymið fjörið í gang stundvíslega kl. 9:00.
Ókeypis er á viðburðinn en nauðsynlegt að skrá sig.