Ertu klár í Large Systems Update? Í tilefni velheppnaðrar yfirfærslu og sameiningu stórtölvukúnna í umhverfi Reiknistofu bankanna blásum við í heils dags ráðstefnu.
Meginþema er vitanlega „Business Class“ útgáfan af z14 sem kallast z14 ZR1 og nýjar gerðir af IBM DS8880 diskastæðum. Við förum einnig í aðra sálma eins og GDPR pælingar og Storage og Linux pælingar.
Dagskráin er heldur betur pökkuð |
|
08.30 - 08.45 | Bjarni Örn Kærnested, forstöðumaður rekstrarþjónustu hjá Origo, keyrir stuðið í gang. |
08.45 - 09.45 | Midrange Mainframe (z14-ZR1) trends and directions – Henrik Thorsen |
09.45 - 10.30 | LinuxONE + Linux + Oracle + PostgreSQL – Per Rosenquist |
10.30 - 10.45 | Fólk er fyrir löngu síðan vaknað en vill samt kaffipásu |
10.45 - 11.15 | GDPS – Knud Vraa |
11.15 - 12.00 | Storage + Replication over distance – Leif Schioeler |
12.00 - 12.45 | Hádegisverður sem segir sex |
12.45 - 13.30 | Security - Pervasive Encryption - GDPR – Uno Bengtsson |
13.30 - 14.15 | z/OS + CICS - Knud Vraa |
14.15 - 15.00 | DB2 v12 & IDAA – Michael Eggloff |
15.00 - 15.15 | Kaffipása og eitthvað svakalega gott meðlæti |
15.15 - 16.00 | DB2 v12 & IDAA continued – Michael Eggloff |
16:00-? | Léttari veitingar |