Háspennustuð með Nutanix og Lenovo

Sérfræðingar frá Origo, Nutanix og Lenovo hrista upp í mannskapnum og byrja haustið með látum á VOX Club þann 6. sept. kl. 15:00-17:00.

Í boði verða sjóðheitar kynningar á því allra nýjasta í bransanum og herlegheitunum skolað niður með börger og bjór.

Fundarstjóri: Hinn eini sanni Stefán Pálsson, Bjórskólakennari og sagnfræðingur, sér til þess að engum leiðist á milli kynninga.

Varúð! Það gæti orðið heitt hérna inni:

Ari Guðmannsson frá Nutanix kynnir lausnir frá fyrirtækinu og fjallar um spennandi nýjungar sem eru á leiðinni frá þeim.

Jacob Zeiler og Kim Serup frá Lenovo segja frá æsilegu samtarfi við Nutanix.

Andrés Hafliði Arnarson, sölustjóri, og Valtýr Gíslason, vörustjóri netþjóna og netbúnaðar, halda síðan uppi trylltri stemningu fyrir hönd Origo.

Eru ekki allir í stuði? Frábær dagskrá framundan:

 • 15:00 - 15:15 Stuttir sketsar úr Fræðsluhorni Andrésar
  - Andrés Hafliði Arnarson, Origo
 • 15:20 - 16:20 OMG! Nýtt stöff frá Nutanix!
  - Ari Guðmannsson, Nutanix
 • 16:25 - 16:55 Why Nutanix on Lenovo servers is the perfect solution
  Find out why Lenovo provides the most reliable and secure solution, with integrated hardware management and unique network automation features for Nutanix. That can be delivered as appliance or turn-key solution, with a single point of contact for support.
  - Kim Serup, IT Consultant, Lenovo
  - Jacob Zeiler, Channel Sales Specialist, Lenovo

Fullbókað er á viðburðinn. Ef þú mátt bara ekki missa af þessu sendu póst á markadsdeild@origo.is.

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000