Einkaský heim að dyrum

VEGNA GRÍÐARLEGRA EFTIRSPURNAR HÖFUM VIÐ BÆTT VIÐ NOKKRUM SÆTUM

Svokölluð einkaský (Private Cloud) hafa rutt sér til rúms í síauknum mæli hjá fyrirtækjum, en þau færa hugbúnaðarþróun á annað og æðra stig.

Margfaldur vinnsluhraði fyrir hugbúnaðarfólk

Private Cloud felur í sér aukna sjálfvirkni, margfaldan vinnsluhraða og er á allan hátt gríðarlegur stuðningur við nútíma hugbúnaðarþróun. Með Private Cloud er bæði hægt að hýsa gögnin innan veggja fyrirtækisins eða út fyrir eldvegginn.

Nærandi fróðleikur og saðsamur hamborgari 

Þá tryggir „container“ tæknin (sem er einn af megin kostum Private Cloud) að hugbúnaðarsérfræðingar vinna ávallt í skýja-umhverfi sem tryggir einfalda færslu yfir í eiginlegt ský þegar þar notandi er tilbúinn fyrir slíkt. 

Dagskráin er ekki af verri endanum. Hamborgari, kaldir drykkir, guðfaðir IBM Cloud Private og íslensk reynslusaga um örþjónustu hjá Wow air.

Dagskráin 

 • 11:30-11:40 Bryggjuborgarinn  og kaldir drykkir
 • 11:40-11:50 Við hjálpum þér að komast á skýið
  Aurora, IBM Cloud, Azure, Google Cloud Platform og AWS
  - Gunnar Zoëga, framkvæmdastjóri Viðskiptaframtíðar Origo
 • 11:50-12:10 IBM Cloud introduction
  Deeper understanding of the services available and few real live cases to show the power of AI
  - Antti Partanen, Cloud Business Ecosystem Leader - Nordics
 • 12:10-12:40 Role of IBM Cloud private
  Key theme: Cloud Native vs Application Modernization - why it matter and how we should start think about it
  - Eric Herness, IBM Fellow, Hybrid Cloud CTO IBM
 • 12:40-12:50 Container-lausn fyrir flugfélag: Örþjónusta og flugvélar.
  - Steinar Hugi Sigurðarson hugbúnaðarsérfræðingur hjá WOW air
 • 12:50-13:00 Spurningar og spjall

Ókeypis er á viðburðinn en nauðsynlegt að skrá sig.

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000