Gervigreind fyrir fjármálafyrirtæki

Origo, í samstarfi við Fjártækniklasann, býður til spennandi fundar um gervigreind þar sem erlendir og innlendir fyrirlesarar fjalla um hvernig hægt er að nýta gervigreind til að ná betri árangri í rekstri.

Færustu sérfræðingar IBM og H2O í gervigreindarlausnum munu fræða viðstadda um þá gríðarlegu möguleika sem felast í notkun gervigreindar og fara yfir raunveruleg dæmi um ávinning gervigreindar m.a. í fjármálageiranum.

Yngvi Björnsson mun síðan fjalla um notkun gervigreindar hjá íslenskum fyrirtækjum.

Dagskrá:

 • 16:00 - Gestir boðnir velkomnir
  - Origo
 • 16:10 - The Icelandic Fintech Cluster
  - Gunnlaugur Jónsson, CEO of The Fintech Cluster
 • 16:20 - IBM and AI: An overview of IBM's point of view on Enterprise AI, including use-cases for Financial Services and other industries.
  - Florin Manaila, Senior IT Architect, Cognitive Systems
 • 16:45 - H2O Driverless AI: An overview of Driverless AI, followed by a Financial Services use-case and demo.
  - Stefan Pacinda, Senior Software Engineer
 • 17:10 - AI: research and use of AI in Icelandic companies.
  - Yngvi Björnsson, Vitver ehf.
 • 17:30 - Léttar veitingar

Ókeypis er á viðburðinn en nauðsynlegt að skrá sig.

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000