Aðalfundur Origo hf.

Aðalfundur Origo hf. verður haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 16.00 í ráðstefnusal félagsins að Borgartúni 37.

Dagskrá fundarins:

 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi þess síðastliðið starfsár
 2. Staðfesting ársreiknings og tekin ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað félagsins á reikningsárinu
 3. Tillaga stjórnar um lækkun hlutafjár vegna kaupa á eigin hlutum skv. endurkaupaáætlun sem felur í sér breytingu á grein 2.1 í samþykktum félagsins
 4. Tillaga stjórnar um að breyta grein 5.1 samþykkta félagsins þannig að stjórn verði framvegis skipuð 5 mönnum og engum varamanni
 5. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna
 6. Tillögur stjórnar um starfskjarastefnu (óbreytt)
 7. Kosning stjórnar
 8. Kosning endurskoðanda
 9. Tillögur frá hluthöfum
 10. Tillaga stjórnar um heimild til kaupa á eigin hlutum sbr. 55. gr. hlutafélagalaga
 11. Önnur mál

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000