Hvernig munu skammtatölvur breyta heiminum?

Skammtatölvur (Quantum Computing) munu svo sannarlega breyta heiminum. Raunveruleg samtöl við tölvu verða möguleg, bylting verður í gervigreind, sjálfvirknivæðingu, veðurspám, fjármálaspám, bankaviðskiptum, verðbréfasölu, greiningu og lækningu sjúkdóma svo dæmi séu nefnd. Meira um skammtatölvur á Vísindavefnum. 

DAGSKRÁ: 

 • Morgunverður frá 08:30-09:00.
 • Hvernig getur Ísland nýtt skammtatölvur?
  Finnur Oddson, forstjóri Origo.
 • How does the Quantum computer work and how will it be used. 
  Jan B. Lillenlund, CTO IBM, Executive Architect and technical leader in Enterprise IT. Reynslumikill sérfræðingur í umbyltingu innviða með innleiðingu nýrrar tækni hjá fyrirtækjum um heim allan. Sjá nánar.
 • State of the Quantum market and ecosystems. 
  Robert Sutor, VP - IBM Q Strategy and Ecosystem, IBM Research Thomas J. Watson Research Center. Einstakur sérfræðingur í framtíðartækni, þekktur fyrirlesari og útgefandi fjölda bóka. Sjá nánar.
 • Hvernig munu skammtatölvur breyta sjálfvirkni?
  Snæbjörn I. Ingólfsson,
  viðskiptastjóri hjá Origo. 
 • Prófaðu  IBM skammtatölvuna (10:30-11:30). 
  Blue Smarties teymið frá IBM hjálpar þér að prófa ofurtölvuna (Qiskit). Komdu með þína fartölvu og upplifðu töfra framtíðarinnar.

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000