Skammtatölvur (Quantum Computing) munu svo sannarlega breyta heiminum. Raunveruleg samtöl við tölvu verða möguleg, bylting verður í gervigreind, sjálfvirknivæðingu, veðurspám, fjármálaspám, bankaviðskiptum, verðbréfasölu, greiningu og lækningu sjúkdóma svo dæmi séu nefnd. Meira um skammtatölvur á Vísindavefnum.