Upp í skýin með Juniper netlausnum

Það verður auðveldara að nýta sér skýjalausnir ef þú þekkir nýjustu virkni og flýtileiðir Juniper og hvernig þær henta íslenskum fyrirtækjum.

Á fundinum verða kynningar á Juniper lausnum, allt frá litlum svissum og beinum fyrir skrifstofuna upp í lausnir sem keyra stærstu fjarskipta-, gagnavers- og Multi-Cloud-umhverfi. Kastljósinu verður þó fyrst og fremst beint á þann búnað sem hentar íslenskum fyrirtækjum sem og kynnt sú öryggismiðaða hönnun sem ræður för hjá Juniper.

Fundurinn hefst með morgunverði kl. 08:30 á Center Hóteli Miðgarður og stendur til 11:30.

Skotheld dagskrá:

  • Juniper fjallar um Multi-Cloud þjónustur.
  • SEC Datacom kynnir vöruframboð Juniper.
  • Origo fjallar um reynslu Origo af Multi-Cloud networking.

Ókeypis er á viðburðinn en nauðsynlegt að skrá sig.

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000