Bett skólasýningin 2020

Ekki missa af heitustu nýjungunum í skólastarfi, nýjasta kennsluefninu og fróðlegum fyrirlestrum á Bett 2020

Síðastliðin 20 ár hefur Origo í samstarfi við Úrval Útsýn staðið fyrir ferð á hina geysivinsælu Bett skólasýningu í London sem fer nú fram dagana 21. - 26. janúar 2020. 

Á Bett má kynnast nýjungum í skólastarfi, kynnast vörum og kennsluefni í glæsilegum sýningarbásum og sækja fróðlega fyrirlestra. Sýningin er afar áhugaverð þeim sem gefa sig að tölvum og tækni innan skólaveggjanna. Markmið okkar er að koma saman fólki, hugmyndum og tækni þannig að kennarar og nemendur geti fullnýtt möguleika sína.

Nánari upplýsingar á vef Úrval Útsýn

Skelltu þér með okkur!

Hafðu samband

Björn Gunnar Birgisson
Sími: 516-1845
Tölvupóstur: bjorn.g.birgisson@origo.is

Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
Sími: 516-1676
Tölvupóstur: vilhjalmur.vilhjalmsson@origo.is

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000