Mín reynsla af Canon EOSR

Fyrir um ári síðan kynnti Canon EOS R og RF linsukerfið sem hefur hlotið góðar viðtökur á meðal íslenskra ljósmyndara.

Origo stendur fyrir kynningu fimmtudaginn 17. október klukkan 19:30 þar sem nokkrir notendur segja frá sinni reynslu af EOS R. Frábært tækifæri fyrir núverandi notendur til að fá svör við ýmsum spurningum um EOS R og áhugasama til að kynnast betur þessari mögnuðu myndavél og linsum.

  • Bernhard Kristinn atvinnuljósmyndari hefur notað EOS R í ljósmyndun og vídeó fyrir auglýsingar, tónlistarmyndbönd o.fl.
  • Óskar Páll Elfarsson ljósmyndari notast við EOS R og segir frá sinni reynslu hingað til.
  • Óskar Páll Sveinsson kvikmyndatökumaður fór með EOS R til Grænlands í 40 stiga frost til að taka upp efni í heimildamynd um RAX
  • Unnur Ósk Kristinsdóttir atvinnuljósmyndari notar EOS R þegar hún myndar fjölskyldur, börn, nýbura, meðgöngur og heimildarmyndir

Frítt er á viðburðinn

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000