Fjarvinnulausnir fyrir vinnu og skóla

Ertu að sinna fjarnámi eða fjarvinnu? Vantar þig einfaldar lausnir sem hjálpa þér að bóka fundi, eiga mynd- eða símafundi, vinna í hópum eða deila skjölum og gögnum með fáeinum músasmellum?

Skráðu þig á vefkynningu hjá Origo og við segjum þér frá þeim möguleikum sem í boði eru; allt frá einföldum lausnum fyrir námsfólk eða einyrkja yfir í lausnir fyrir stærri vinnustaði.

Allt frá Google, Teams, Zoom, Poly, Logitech og yfir í Crestron. Farið verður yfir helstu möguleika hverjar lausnar fyrir sig.

Snæbjörn Ingólfsson, framtíðar-sérfræðingur hjá Origo, fer yfir flóruna á snörpum fundi sem mun skila þér verulegum ávinningi.

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000