Núna er næði til þess að vinna í gæðamálunum

Nú gæti einmitt verið rétti tíminn til þess að virkja gæðakerfið betur og skoða nýja möguleika eins og CCQ gæðalausnina, alla vega átti það við einn af okkar viðskiptavinum, en hann sagði:

„Það eru aðeins rólegri dagarnir núna og því tækifæri til þess að einbeita okkur að CCQ innleiðingunni“ .

Skráðu þig á vefkynningu hjá Origo og við segjum þér hvernig CCQ getur unnið fyrir þig og hjálpað þér að virkja gæðakerfið betur.

Með CCQ getur þú: 

  • Tryggt skjalfestingu og hlítingu við allar kröfur
    • GDPR, ÍST-85, ISO staðla, lög og reglugerðir
  • Haldið utan um starfsmanna- og gæðahandbækur
  • Tryggt skilvirka úrlausn ábendinga og atvika
  • Framkvæmt innri úttektir og úrlausn frávika 
  • Sett upp áhættumat og tengt verklagi

CCQ tryggir stöðuga þróun og eftirfylgni

"CCQ Gæðahandbókin gaf okkur sterkan vettvang til þess að vinna að innleiðingu jafnlaunakerfis Seltjarnarnesbæjar. CCQ tólið hjálpaði okkur við utanumhald á öllum þeim gæðaskjölum sem sneru að jafnlaunastaðlinum og gerði vottunarferlið skilvirkara. CCQ tólið hjálpaði ekki einungis við vottunarferlið heldur tryggir kerfið einnig að stöðug þróun og eftirfylgni sé til staðar."

Robert Bernhard Gíslason, verkefnastjóri gæðamála hjá Seltjarnarnesbæ.

Viltu vita meira um CCQ?

Hverjir eru fyrirlesarar?

Maria Hedman, vörustjóri CCQ hjá Rafrænum Þjónustulausnum Origo, er með áratuga reynslu af innleiðingu gæðakerfa hjá stofnunum og fyrirtækjum til hlítingar á lögum og alþjóðlegum stöðlum. Maria hefur kennt námskeið á sviði gæðastjórnunar síðustu 10 árin.

Hildur Pálsdóttir, MA í alþjóðasamskiptum og LLM í alþjóðalögum, er sérfræðingur í gæðamálum hjá Origo. Hún hefur sérhæft sig í ÍST85:2012 og er með langa og víðtæka reynslu erlendis og hérlendis í gerð ferla, stöðlun á verklagi og stjórnun verkefna í ýmsum atvinnugreinum. Hildur er með kennararéttindi og hefur reynslu af kennslu bæði hjá erlendum og innlendum fyrirtækjum.

Allir sem skrá sig fá 15% afsláttarkóða af Bose heyrnatólum í verslun Origo.

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000