Sjálfsafgreiðsla og snertilausar lausnir

Hegðun neytenda breytist hratt á tímum sóttkvía og samkomubanns, en þessar breytingar setja auknar kröfur á fyrirtæki að veita þjónustu og leysa viðfangsefni á snjallari hátt en áður.

Lausnir sem fela í sér litla eða enga snertingu vex því ásmegin hjá fyrirtækjum og stofnunum.

Á viðburðinum mun Sæmundur Valdimarsson forstöðumaður Lausnasölu Origo fara yfir sjálfsafgreiðslulausnir sem geta stutt við rekstur þíns fyrirtækis auk þess að fara yfir það sem er á sjóndeildarhringnum.

8 lausnir á 60 mínútum

Snjallbox (5 mínútur)

 • Engar biðraðir
 • Sveigjanlegri afhendingartími
 • Minni snerting starfsfólks og viðskiptavina

Snertilaus viðskipti í verslunum (10 mínútur)

 • Snertilaus sjálfsafgreiðsla
 • Einfaldari og ódýrari vörutalning
 • Auknir greiningarmöguleikar

Raddstýrð vörutínsla fyrir vöruhús og verslanir  (10 mínútur)

 • Aukin afköst
 • Færri mistök
 • Styttri þjálfunartími

Sjálfsafgreiðsla á veitingastöðum, þjónustufyrirtækjum og stofnunum (10 mínútur)

 • Dregur úr biðröðum
 • Viðskiptavinur velur og greiðir fyrir þjónustu

Lyklaafhending fyrir hótel og bílaleigur  (5 mínútur)

 • Örygg afhending og skil á lyklum
 • Minni mönnunarþörf

Heimsendingar (5 mínútur)

 • Skönnun pakka í og úr bíl
 • Aukin upplýsingagjöf til viðskiptavina
 • Aukin rekjanleiki

Biðraðalausnir  (5 mínútur)

 • Skráning í biðröð í gegnum snjallsíma
 • Gestamóttaka

Netverslun  (10 mínútur)

 • Breytt kauphegðun neytenda
 • Samþætting við heimsendingu
 • Samþætting við sölu- og birgðakerfi

Allir sem skrá sig á viðburðinn fá 15% afslátt af Bose heyrnartólum í verslun Origo.

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000