Hegðun neytenda breytist hratt á tímum sóttkvía og samkomubanns, en þessar breytingar setja auknar kröfur á fyrirtæki að veita þjónustu og leysa viðfangsefni á snjallari hátt en áður.
Lausnir sem fela í sér litla eða enga snertingu vex því ásmegin hjá fyrirtækjum og stofnunum.
Á viðburðinum mun Sæmundur Valdimarsson forstöðumaður Lausnasölu Origo fara yfir sjálfsafgreiðslulausnir sem geta stutt við rekstur þíns fyrirtækis auk þess að fara yfir það sem er á sjóndeildarhringnum.
Snjallbox (5 mínútur)
Snertilaus viðskipti í verslunum (10 mínútur)
Raddstýrð vörutínsla fyrir vöruhús og verslanir (10 mínútur)
Sjálfsafgreiðsla á veitingastöðum, þjónustufyrirtækjum og stofnunum (10 mínútur)
Lyklaafhending fyrir hótel og bílaleigur (5 mínútur)
Heimsendingar (5 mínútur)
Biðraðalausnir (5 mínútur)
Netverslun (10 mínútur)
Allir sem skrá sig á viðburðinn fá 15% afslátt af Bose heyrnartólum í verslun Origo.